Nýja kirkjan senn tilbúin
Kaupa Í körfu
Hafist verður handa í næsta mánuði við hleðslu á grunni kirkju í Krýsuvík. Nemendur í húsasmíði við Iðnskólann í Hafnarfirði, sem nú er hluti af Tækniskólanum – skóla atvinnulífsins, hafa unnið að smíði nýrrar kirkju í stað þeirra sem fyrir var. Sú var byggð árið 1857 en brann til kalda kola í eldsvoða af völdum íkveikju, 2. janúar 2010. Aðeins fá- einum dögum eftir það var lýst áhuga á að smíði nýrrar kirkju yrði verkefni nemenda í trésmíði í Hafnarfirði. Hljómgrunnur var fyrir slíku og gerðu stjórnendur skólans og kirkjunnar fólk þá samninga sín í millum þar að lútandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir