Kertafleyting

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kertafleyting

Kaupa Í körfu

Í gærkvöld fór fram kertafleyting í Reykjavík og á Akureyri til minningar um fórnarlömb kjarnorkuárásanna á japönsku borgirnar Hiroshima og Nagasaki 6. og 9. ágúst árið 1945. Með kertafleytingunum er lögð áhersla á kröfuna um frið og heim án kjarnorkuvopna. Um tvö hundruð manns mættu á kertafleytinguna við Tjörnina í Reykjavík, ljóð voru lesin og ræður fluttar og veðrið var milt og gott.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar