Vegan

mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Vegan

Kaupa Í körfu

Við vorum búin að vera reglulega með pálínuboð þar sem fólk mætti í sal innandyra með veitingar á sameiginlegt hlaðborð. Svo var fólk farið að tala um að það væri gaman að halda grillveislu þar sem allir kæmu með eitthvað á grillið,“ segir Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir, upplýsingafulltrúi Samtaka grænmetisæta á Íslandi. Við undirbúning kom aftur á móti í ljós að hentugara væri að bjóða upp á svipaðan mat fyrir alla. „Þannig þetta breyttist í grill festival þar sem við grilluðum vegan-pylsur og seldum gegn vægu gjaldi. Festivalið fékk frá- bærar viðtökur, það komu um 300 manns, sem var mun meira en við áttum von á þar sem við ákváðum þetta með nokkurra daga fyrirvara og kynntum þetta lítið.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar