Vizdo

Ófeigur Lýðsson

Vizdo

Kaupa Í körfu

Viðskiptaplanið hjá Vizido (www.vizido.com) miðar við að aðeins 5% notenda forritsins muni greiða mánaðaráskrift. Þarf því að búa þannig um hnútana að heildarfjöldi notenda hlaupi á mörgum milljónum. Vizido (borið fram „vísí-dú“) er óvenjulegt nýtt snjallsímaforrit sem á að hjálpa notandanum að muna eftir hlutum með myndum. Að fyrirtækinu standa þeir Pétur Orri Sæmundsen og Erlendur Steinn Guðnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar