Fótbolti við KR völlinn

Fótbolti við KR völlinn

Kaupa Í körfu

Sannkallað fótboltaæði hefur gripið um sig meðal yngri kynslóðarinnar eftir frækilega frammistöðu karlalandsliðsins á Evrópumótinu. Margir spiluðu fótbolta nótt og dag meðan á mótinu stóð og kepptust við að líkja eftir hetjunum sínum líkt og þessir ungu menn sem æfðu sig á KR-svæðinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar