Sara Blandon ásamt hljómsveit

Ófeigur Lýðsson

Sara Blandon ásamt hljómsveit

Kaupa Í körfu

Fv Skúli Gíslason, Sara Mjöll Magnúsdóttir, Ævar Örn Sigurðsson og Sara Blandon. Sara Blandon geislar af gleði og sjálfsöryggi þegar hún syngur djass, rokk, blús og hvaðeina fyrir fullum sal af fólki. Sviðsskrekkur sem lýsti sér eins og flensueinkenni háði henni þó um langt skeið og litlu munaði að hún gæfi söngkonudrauma sína upp á bátinn. Eftir þvæling úr einu náminu eða starfinu í annað fann hún að þrátt fyrir allt ætti hún að leggja fyrir sig söng. Gestir á tónleikum hennar og nýstofnaðrar – en nafnlausrar hljómsveitar –, sem tileinkaðir eru Monicu Zetterlund, í Hörpu í dag eru ábyggilega sama sinnis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar