Berjadagar

Ófeigur Lýðsson

Berjadagar

Kaupa Í körfu

Þórunn Elín Pétursdóttir og Sóveig Anna Jónsdóttir. „Það er kærkomið tækifæri til að minnast Sigursveins D. Kristinssonar á fimm ára fresti, því hann samdi dásamlega tónlist og var, ásamt fleiru samferðafólki sínu, mikill frumkvöðull og sýndi ótrúlegan dugnað í því að byggja upp tónlistarkennslu og -líf hér á Íslandi,“ segir Ólöf Sigursveinsdóttir sellóleikari, listrænn stjórnandi og framkvæmdastjóri Berjadaga í Ólafsfirði/ Fjallabyggð, sem hefjast í kvöld og standa til sunnudags, en hátíðin er nú haldin í 18. sinn. Á hátíðinni í ár er þess minnst að 105 ár eru liðin frá fæðingu Sigursveins, en leikin og sungin verða ýmis verk eftir hann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar