Haukar - Þór fótbolti karla
Kaupa Í körfu
Fimmtándu umferð Inkasso-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær með fimm leikjum. Óhætt er að segja að sóknarleikurinn hafi verið í aðalhlutverki og boðið var upp á margar bráðskemmtilegar viðureignir. Flestra augu beindust að Suð- urnesjaslag Grindavíkur og Keflavíkur en bæði þessi lið eru í toppbar- áttu í deildinni. Svo fór að heimamenn í Grindavík sigruðu 1:0 og með sigrinum slitu þeir sig aðeins lengra frá Keflvíkingum og um leið halda þeir góðri pressu á toppliði KA. banarnir“ í Haukum á móti Þór frá Akureyri. Haukar eru eina liðið sem hefur unnið KA í deildinni í sumar og þeir bættu Þór á norðlenskan matseðilinn í gær. Eftir aðeins 22 mínútur var staðan orðin 3:0, Haukum í vil. Þórsarar gáfust ekki upp og minnkuðu muninn í 3:2 en lengra komust gestirnir ekki. Þessi sigur var sá þriðji í röð hjá Haukum sem sigla nú lygnan sjó um miðja deild. Þórsarar hafa hins vegar tapað sex af síðustu sjö leikjum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir