Alþingi - Þingfundur settur
Kaupa Í körfu
Alþingi kom saman á ný í gær að loknu sumarleyfi. Sigurður Ingi Jó- hannsson forsætisráðherra flutti munnlega skýrslu um stöðu þjóð- mála og í kjölfarið hófst umræða í þingsal. Stiklaði ráðherrann á stóru um verk ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum og nefndi ýmsar hagstærðir í því samhengi. „Flestar spár eru Íslendingum hagfelldar nú um stundir. Gangi spár um hagvöxt eftir verður landsframleiðsla á mann árið 2016 hærri en árið 2007. Það sem skiptir þó mestu er að hagvöxtur nú er mun heilbrigðari en árið 2007 þegar hann var að miklu leyti byggður á aukinni skuldsetningu. Hagvöxtur er nú knúinn áfram af fjárfestingu og einkaneyslu,“ sagði Sigurður Ingi meðal annars
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir