Fjölnir - FH - Knattspyrna karla

Fjölnir - FH - Knattspyrna karla

Kaupa Í körfu

Fjölnir átti möguleika á að skjótast upp á topp Pepsi-deildar karla í knattspyrnu með sigri gegn FH, toppliði deildarinnar, þegar liðin mættust í 15. umferð deildarinnar á Extra-vellinum í Grafarvogi í gær. Toppslagurinn reis ekki undir þeim væntingum sem gerð- ar voru til hans og FH olli töluverðum vonbrigðum í þessum leik. FH-ingum er hins vegar að öllum líkindum ná- kvæmlega sama um að liðið hafi spilað glansfótbolta þar sem þeir innbyrtu afar mikilvægan 1:0 sigur. Fjölnir var heilt yfir sterk

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar