Gamli Garður

Ófeigur Lýðsson

Gamli Garður

Kaupa Í körfu

Samkeppni um byggingu stúdenta- íbúða við Gamla Garð verður að öllum líkindum auglýst í haust, að sögn Páls Gunnlaugssonar, arkitekts hjá ASK arkitektum. ASK, sem starfar með Félagsstofnun stúdenta (FS) að forsögn fyrir svæðið, lagði fram fyrirspurn til umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar um nýtt deiliskipulag fyrir lóð Gamla Garðs við Hringbraut sem felst í fjölgun á íbúðum og/eða herbergjum fyrir stúdenta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar