Óperuakademía unga fólksins

Þórður Arnar Þórðarson

Óperuakademía unga fólksins

Kaupa Í körfu

Óperuakademía unga fólksins fer fram í Hörpu þessa dagana. Í akademíunni fá söngnemar á aldrinum 14-20 ára að kynnast öllum hliðum óperuheimsins, allt frá raddbeitingu til ljósabúnaðar á sviði. Námskeiðið stendur yfir í tæpar þrjár vikur og lýkur með uppsetningu hópsins á Töfranótt, sem er eins konar söng- ópleikur. Sýningin fer fram í Norðurljósasal Hörpu á Menningarnótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar