Lóa Hjálmtýsdóttir, teiknari og myndasöguhöfundur

Þórður Arnar Þórðarson

Lóa Hjálmtýsdóttir, teiknari og myndasöguhöfundur

Kaupa Í körfu

Lóa Hjálmtýsdóttir, teiknari og myndasöguhöfundur Frumraunin „Þegar ég var átta ára fór ég á myndlistarnámskeið og þar gerði ég mína fyrstu myndasögu; söguþráðurinn var sá sami og í kvikmyndinni Night at the Museum. Ég þarf eiginlega að hafa samband við Ben Stiller og rukka hann,“ segir Lóa Hjálmtýsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar