Gísli Gíslason hjá rafbílaumboðiu EVEN

Gísli Gíslason hjá rafbílaumboðiu EVEN

Kaupa Í körfu

Athafnamaðurinn Gísli Gíslason hefur leikið stórt hlutverk í rafbílabyltingunni á Íslandi. Hann rekur bílaumboðið Even og flytur meðal annars inn bílana margumtöluðu frá Tesla. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Að nýta þekkinguna og reynsluna sem ég hef aflað mér varð- andi rafbílavæðingu hérlendis á erlendum mörkuðum. Hvaða hugsuður hefur haft mest áhrif á hvernig þú starfar? Uppáhaldið mitt er Einar Benediktsson. Búinn að lesa öll ljóðin hans og bækur. Á einnig skrifpúltið hans sem hann notaði á ferðalögum um heiminn og eiginhandaráritun á veðbókarvottorði sem hann gaf út sem sýslumaður árið 1904. Einar var fyrsti íslenski frumkvöðullinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar