Svavar og Stefán - Löndun
Kaupa Í körfu
Lesendur þekkja starf sjómannsins vel og vita að mikið gengur á þegar koma þarf aflanum um borð. Flestir vita líka hvernig hlutirnir ganga fyrir sig á markaðinum, og hvernig útflytjendur þurfa að hafa snör handtök til að koma vörunni í hendur kaupenda um allan heim. En hvað gerist þarna á milli? Jú, það þarf að landa aflanum. Að tæma lestina á togara er allt annað en létt verk og segir Svavar Helgi Ásmundsson að starfsmenn Löndunar ehf. séu oft í kappi við tímann. Löndun verður 30 ára á næsta ári og þjónustar minni og stærri útgerðir á höfuðborgarsvæðinu. „Við vorum fjórir félagarnir sem vorum að leita okkur að sumarstarfi og enduðum á að stofna fyrirtækið árið 1987. Áður höfðum við unnið fyrir Hraðfrystistöðina og landað úr togurunum Við- ey og Engey yfir sumartímann, og einnig úr Ögra og Vigra. Þetta árið fór Faxamarkaðurinn af stað,
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir