Kronika - Ofurband

Ófeigur Lýðsson

Kronika - Ofurband

Kaupa Í körfu

Ekkert slegið af í hávaða og rokki Taktfast Birgir Jónsson slær taktinn fyrir hina nýju hljómsveit sem mun von bráðar skella sér í hljóðver og taka upp. Morgunblaðið slóst í för á hljómsveitaræfingu og það sem var á rokkseðlinum það kvöld lofar góðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar