Úrhelli á Þingvöllum

Úrhelli á Þingvöllum

Kaupa Í körfu

Það hellirigndi jafnt á réttláta sem rangláta sem lögðu leið sína í helgidóminn Þingvelli undanfarna daga. Rigningu er spáð víða um landið í dag en á morgun á að stytta upp og þegar líður á daginnverður hann sannkallaður sunnudagur, eða sólardagur, einkum um norðan- og austanvert landið. Samkvæmt veðurspá fyrir næstu viku má búast við úrkomu víða og jafnvel hvassviðri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar