Rathlaupsæfing - Gísli Örn Bragason

Ófeigur Lýðsson

Rathlaupsæfing - Gísli Örn Bragason

Kaupa Í körfu

Rathlaupsæfing Gísli Örn Bragason er einn stofnenda Rathlaupafélagsins Heklu. Fríður hópur á byrjendaæfingu í Grafarholtinu á fimmtudaginn. „Krakkar hafa gaman af þessu, að hlaupa þegar tilgangurinn er að finna eitthvað. Á mótum úti eru allir aldurshópar að keppa. Allir á sínum forsendum, á sínum brautum og sínu erfiðleikastigi,“ segir Gísli Örn í viðtalinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar