Víetnam

Víetnam

Kaupa Í körfu

Nokkrir íslenskir karlar fóru nýlega í ævintýraferð til Víetnam. Árni Sæberg ljósmyndari var með í för og skráði frásögn af lýjandi göngu um fjallahéruð og siglingu um sjóræningjaslóðir í Ha Longflóa. MYNDATEXTI: Baðið í volgri ánni var líkast því að komast í paradís. Á myndinni má sjá eina af mörgum göngubrúm sem eru orðnar ryðgaðar og lúnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar