Ásýndarmynd af Hafnarstræti

Kristján Kristjánsson

Ásýndarmynd af Hafnarstræti

Kaupa Í körfu

Tillögur að endurnýjun göngugötu, Skátagils og Ráðhústorgs kynntar Markmiðið að styrkja stöðu miðbæjarins sem miðstöð verslunar TILLÖGUR að endurnýjun göngugötunnar í Hafnarstræti á Akureyri, breytingum á Ráðhústorgi og Skátagili voru kynntar á almennum fundi á Fosshótel KEA í vikunni. Páll Tómasson, arkitekt hjá Arkitektur. MYNDATEXTI: Ásýndarmynd af göngugötunni í Hafnarstræti, en þar er gert ráð fyrir að lögð verði akbraut og umferð leyfð. Hafnarstræti og Skátagil í miðbæ Akureyrar. mbl. Kristján

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar