Sturla Böðvarsson opnar brú og veg

Kristján Kristjánsson

Sturla Böðvarsson opnar brú og veg

Kaupa Í körfu

Nýr Grenivíkurvegur og ný brú yfir Fnjóská Nýr Grenivíkurvegur ásamt nýrri brú á Fnjóská hjá Laufási var tekinn í notkun síðdegis í gær, en það var Strula Böðvarsson samgönguráðherra sem klippti á borða og opnaði brúna og veginn þar með formlega að viðstöddu fjölmenni. MYNDATEXTI: Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði nýja brú yfir Fnjóská og nýjan Grenivíkurveg í gær en honum til aðstoðar var Helgi Hallgrímsson vegamálastjóri. myndvinnsla akureyri. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra klippir á borða við vígslu Fnjóskárbrúar. Honum til aðstoðar er Helgi Hallgrímsson vegamálastjóri. mbl. Kristján

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar