Ensími á sviði við South Street Seaport í New York.

Einar Falur Ingólfsson

Ensími á sviði við South Street Seaport í New York.

Kaupa Í körfu

Víkingaskipið Íslendingur stímir í höfn í New York Íslensk stemmning við South Street Seaport ÞAÐ var íslensk stemmning á bryggjunni við South Street Seaport í New York, fimmtudagskvöldið 5. október, þar sem því var fagnað að víkingaskipið Íslendingur var komið heilt í höfn eftir langan leiðangur. MYNDATEXTI: Ensími á sviði við South Street Seaport í New York. ( Ensími á sviði við South Street Seaport í New York. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar