Búmenn - Sigrún Ragnarsdóttir tekur við íbúð

Margrét Þóra

Búmenn - Sigrún Ragnarsdóttir tekur við íbúð

Kaupa Í körfu

Reynir Ingibjartsson, framkvæmdastjóri Búmanna Hugmyndir um að kaupa íbúðir í félagslega kerfinu REYNIR Ingibjartsson, framkvæmdastjóri Búmanna, segir að félagið hafi áhuga á að skoða hugsanleg kaup Búmanna á íbúðum í félagslega húsnæðiskerfinu víða um land. MYNDATEXTI: Sigrún Ragnarsdóttir tekur við íbúð sinni við Melateig á Eyrarlandsholti á Akureyri, en þar eru fyrstu íbúðir Búmanna sem afhentar hafa verið, og fær jafnframt heillaóskir þeirra Heimis Ingimarssonar framkvæmdastjóra og Kristjáns Þórs Júlíussonar bæjarstjóra. // myndvinnsla akureyri - litur - mynd margrét þóra fyrstu íbúðir búmanna afhentar á Akureyri. Sigrún Ragnarsdóttir, tekur við íbúð sinni, Heimir Ingimarsson framkvæmdastjóri og Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar