Bílatalning

Ragnar Axelsson

Bílatalning

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var kátt á hjalla hjá yngstu nemendum í Hlíðaskóla í gærmorgun. Ekki lá þó alveg ljóst fyrir hvort þessir fyrirmyndarnemendur voru á kafi í heimaverkefnum eða þeim hafi verið sett fyrir að telja bíla sem óku fram hjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar