Tónleikar til styrktar Stefáni Karli

Freyja Gylfa

Tónleikar til styrktar Stefáni Karli

Kaupa Í körfu

Tónleikar til styrktar Stefáni Karli Tónleikasprell Leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, eða Gói, var í gervi Egils Ólafssonar með Stuðmönnum á tónleikum í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi sem haldnir voru til styrktar Stefáni Karli Stef- ánssyni leikara sem glímir við veikindi. Gói stóð sig með mikilli prýði og áttaði fólk sig ekki strax á því að þarna færi ekki Egill sjálfur, sem var í útlandi. Uppselt var á tónleikana og góð stemmning.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar