Guðrún Helgadóttir - Norræna húsið

mbl.is/Ofeigur Lydsson

Guðrún Helgadóttir - Norræna húsið

Kaupa Í körfu

Rithöfundurinn Guðrún Helgadóttir var heiðursgestur barnabókmenntahá- tíðarinnar Úti í mýri sem fram fór í Norræna húsinu um helgina. Í gær spjölluðu Silja Aðalsteinsdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Gunnar Helgason við Guðrúnu um verk hennar og feril auk þess sem leikin var tónlist úr leiksýningunni Sitji guðs englar sem byggð er á samnefndri bók Guðrúnar. Silja Aðalsteinsdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Gunnar Helgason ræddu við Guðrúnu Helgadóttur rithöfund um verk og feril hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar