Stjarnan - Skallagrímur

Ófeigur Lýðsson

Stjarnan - Skallagrímur

Kaupa Í körfu

Stjarnan - Skallagrímur körfubolti karla Stjarnan er eina taplausa lið Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik þegar tveimur umferðum er lokið. Stjarnan vann nýliða Skallagríms á laugardaginn. Skallagrímur náði þar með ekki að fylgja eftir sigri sínum á Íslandsmeisturum Snæfells í fyrstu umferð. Snæfell lagði Njarðvík í gærkvöld og Haukar lögðu Val þegar annarri umferð lauk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar