Ísland - Tyrkland fótbolti karla undankeppni HM

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Tyrkland fótbolti karla undankeppni HM

Kaupa Í körfu

„Það er frábært fyrir mig að fá að sanna mig núna. Þetta hefur verið eins og að vera í risapartíi en fá bara að vera í innganginum. Það er geggjað að vera í þessum hópi og allt það,“ sagði Alfreð Finnbogason sem skoraði í gærkvöldi þriðja mark sitt í jafnmörgum landsleikjum þegar hann skoraði síðara markið í 2:0 sigri á Tyrkjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar