Spjallað við slökkvibílinn

Ófeigur Lýðsson

Spjallað við slökkvibílinn

Kaupa Í körfu

Slökkviliðsmessa Í tilefni af 220 ára afmæli Dómkirkjunnar fór fram messa þar í gær með þátttöku slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og bráðaliða, en skrúðhús kirkjunnar var fyrsta slökkvistöð Reykjavíkur. Fulltrúar þeirra lásu ritningarorð, lesnar voru bænir og Karl Sigurbjörnsson biskup prédikaði. Gamlir slökkvibílar, brunadæla og önnur áhöld voru til sýnis við kirkjuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar