Innlit á Laugarnesvegi - ris

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Innlit á Laugarnesvegi - ris

Kaupa Í körfu

Jón Karlsson, Elísabet Sara Emilsdóttir og 7 mánaða dóttir þeirra, Kolfinna, búa í heillandi og vel innréttaðri íbúð í Laugarneshverfinu. Heimilið einkennist af norrænum innanhússstíl og persónulegum munum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar