Sigurlaug Margrét Jónasdóttir útvarpskona

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir útvarpskona

Kaupa Í körfu

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir segir að aldrei hafi annað komið til greina en að starfa í útvarpi. Hún fékk gott veganesti frá föður sínum og hefur tekið þeim áskorunum sem hún hefur fengið í starfi. Sú nýjasta er starf útvarpsþular og fær hún því að bjóða landsmönnum góðan dag. Hún óttast ekki þögnina í útvarpi og forðast í lengstu lög spurninguna: Hvað segirðu gott?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar