Fylgst með fundi í Langholtsskóla

Ófeigur Lýðsson

Fylgst með fundi í Langholtsskóla

Kaupa Í körfu

Þessir ungu peyjar fylgdust með fjölmiðlafundi fyrir utan Langholtsskóla í dag. Á fundinum voru m.a forseti Íslands og borgarstjóri Reykjavíkur Menn þurfa ekki að vera háir í loftinu til þess að fylgjast með og tileinka sér rétta siði og þessir peyjar létu kynningu á forvarnadeginum ekki framhjá sér fara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar