Morgunfundur Isavia - Stóriðja í stöðugum vexti

Ófeigur Lýðsson

Morgunfundur Isavia - Stóriðja í stöðugum vexti

Kaupa Í körfu

Áætlað er að 20 milljónir farþega muni fara um Keflavíkurflugvöll árið 2040 og starfsfólk vallarins verði um 16 þúsund. Keflavíkurflugvöllur verð- ur þá stærsti vinnustaður landsins. Þetta er meðal þess sem Isavia kynnti á morgunfundi sínum í gær. Það var ráðgjafarfyrirtækið Aton sem vann skýrslu um framtíðaruppbyggingu á flugvellinum fyrir Isavia og kynnti Huginn Freyr Þorsteinsson skýrsluna Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia. Brynja Björk Garð- arsdóttir, verkefnastjóri í markaðsdeild Isavia.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar