Rigning og rok-unnin
Kaupa Í körfu
Úrhellisregn gekk yfir landið í gær og fyrradag, líkt og sjá má á ljósmyndinni að ofan sem tekin var við Skógarfoss í gær. Mest mældist úrkoman í Bláfjöllum, en þar var hún um 150 mm á einum sólarhring. Mestu flóðin urðu á Barðaströnd, Snæfellsnesi og við Mýrdalsjökul. Miklir vatnavextir urðu einnig í Múlakvísl, Hvítá, Krossá og Ölfusá. Seint í gærkvöldi hafði ekki heyrst af tjóni á mönnum eða munum af veðurofsanum. Steypiregn víðast hvar sunnan og vestan til
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir