Rigning og rok-unnin

Artist

Rigning og rok-unnin

Kaupa Í körfu

Úrhellisregn gekk yfir landið í gær og fyrradag, líkt og sjá má á ljósmyndinni að ofan sem tekin var við Skógarfoss í gær. Mest mældist úrkoman í Bláfjöllum, en þar var hún um 150 mm á einum sólarhring. Mestu flóðin urðu á Barðaströnd, Snæfellsnesi og við Mýrdalsjökul. Miklir vatnavextir urðu einnig í Múlakvísl, Hvítá, Krossá og Ölfusá. Seint í gærkvöldi hafði ekki heyrst af tjóni á mönnum eða munum af veðurofsanum. Steypiregn víðast hvar sunnan og vestan til

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar