Vatnavextir í Elliðaánum hefta för vegfarenda

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vatnavextir í Elliðaánum hefta för vegfarenda

Kaupa Í körfu

Mjög mikið rennsli hefur verið í ám á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og fara Elliðaárnar þar fremstar í fylkingu en þar er rennslið enn að vaxa, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Gangandi vegfarendur þurfa því að hafa sig alla við að vaða á milli þurrlendis í dalnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar