Jakútar setja upp súlu á Álftanesi
Kaupa Í körfu
Jóhannes Viðar Bjarnason í íslenskri lopapeysu með listamönnunum frá Jakútíu við súluna á Álftanesi.listamönnunum frá Jakútíu við súluna á Álftanesi. Listamenn frá Jakútíu í Síberíu kynntu menningu sína og listir í tengslum við ráðstefnuna Hringborð norðurslóða í Hörpu um liðna helgi. Að henni lokinni gáfu þeir Jóhannesi Viðari Bjarnasyni, eiganda og framkvæmdastjóra Fjörukrárinnar í Hafnarfirði, súlu sem þeir skáru út í meðan á ráðstefnunni stóð og var hún sett upp við Hlið, nýjan veitingastað sem Jóhannes er að betrumbæta á Álftanesi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir