Bryndís Jónsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bryndís Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Í FLJÓTU bragði er ekki auðvelt að sjá að tengsl geti verið milli búfjármarka og leirlistar, eða hrosshárs og blómsveiga. Engu að síður hafa tvær listakonur valið að tengja þessar ólíku tvennur og opna í dag sýningu í Listasafni ASÍ við Freyjugötu. Bryndís Jónsdóttir sýnir leirverk í Ásmundarsal og Guðrún Marinósdóttir hrosshársverk í Gryfjunni. MYNDATEXTI: Bryndís Jónsdóttir við verk sín, en form þeirra sækir hún til búfjármarka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar