Kvennafrídagurinn á Austurvelli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvennafrídagurinn á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Með sama hraða jafnast munurinn ekki fyrr en eftir 52 ár Kvennafrídagurinn á Austurvelli Ungir sem aldnir komu á Austurvöll á samstöðufund í tilefni Kvennafrídagsins sem haldinn var í gær. Þess var krafist að launamunur yrði strax jafnaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar