Núllið verður Pönksafn

Núllið verður Pönksafn

Kaupa Í körfu

Núllið verður Pönksafn Þetta er stærsta safn landsins í minnsta rými landsins Pönksafnið Tveir aðstandenda Pönksafns Íslands, Guðfinnur Sölvi Karlsson og Axel Hallkell Jóhannesson, fyrir framan húsakynni safnsins í Bankastrætinu. „Þetta er hylling og skemmtun,“ segir Dr. Gunni um safnið sem gefur út kasettur með áður óútgefnum upptökum íslenskra pönk og póst-pönk sveita.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar