Edda

Arnaldur

Edda

Kaupa Í körfu

Það hefur vart farið framhjá nokkrum, sem á annað borð fylgist með hræringum í útgáfugeiranum, að útgáfufyrirtækin Mál og menning og Vaka-Helgafell eru gengin í eina sæng undir nafninu Edda - miðlun og útgáfa hf. MYNDATEXTI: Rithöfundum hins nýsameinaða útgáfufyrirtækis, Eddu, var á dögunum boðið til kynningarfundar vegna sameiningarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar