Alþingi - EES-samningur 1993

Sverrir Vilhelmsson

Alþingi - EES-samningur 1993

Kaupa Í körfu

Það er almennt viðurkennt að EES-samningurinn hafi þjónað vel hagsmunum Íslands. Efasemdir hafa hins vegar verið settar fram um að hann dugi til framtíðar, ekki síst vegna breytinga sem orðið hafa og eru að verða á Evrópusamstarfinu. MYNDATEXTI: Samningurinn um Evrópskt efnahagssvæði var samþykktur á Alþingi í janúar 1993 með 33 atkvæðum gegn 23. Sjö þingmenn sátu hjá. (Skyggna úr safni, fyrst birt 19930113 Mappa Alþingi 1, síða 32 röð 2d) Samningurinn um Evrópskt efnahagssvæði staðfestur þegar greidd voru atkvæði um hann Alþingi.Salome Þorkelsdóttir, forseti Alþingis, gerir grein fyrir úrslitum atkvæðagreiðslunnar um Evrópskt efnahagssvæðið mynd 2d bls:44 yfirlitsmynd yfir þingsalinn )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar