Eldsvoði

Kristján Kristjánsson

Eldsvoði

Kaupa Í körfu

Tugmilljóna króna tjón í eldsvoða á Fremstafelli TUGMILLJÓNA króna tjón varð í eldsvoða á bænum Fremstafelli í Köldukinn í S-Þingeyjarsýslu í fyrrinótt en bærinn er um miðja vegu milli Húsavíkur og Akureyrar. Eldur kom upp í fjósi á bænum og brann það nánast til kaldra kola. Edurinn barst í áfasta hlöðu, sem breytt hefur verið í fjós, og þar urðu einnig miklar skemmdir. MYNDATEXTI: Gífurlegt tjón varð í eldsvoða á bænum Fremstafelli en kýrnar voru ekki í fjósinu vegna framkvæmda sem þar stóðu yfir. myndvinnsla akureyri. slökkviliðsmenn að störfum að bænum Fremstafelli. mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar