Susan og Gréta

Susan og Gréta

Kaupa Í körfu

SAGAN af Brandon Teena, heimildarmyndin um unga manninn sem var myrtur á hrottalegan hátt þegar upp komst að hann var stúlka, var á dögunum tilnefnd til Emmy verðlaunanna fyrir einstaka rannsóknarblaðamennsku. Kvikmyndin sem hefur hefur verið tilnefnd og unnið til fjölda verðlauna er fyrsta samstarfsverkni tveggja kvenna, hinnar íslensku Grétu Ólafs og hinnar bandarískju Susan Muska. MYNDATEXTI: Susan Muska og Gréta ÓIafs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar