Slawomir Mrozek, leikskáld frá Póllandi

Þorkell Þorkelsson

Slawomir Mrozek, leikskáld frá Póllandi

Kaupa Í körfu

ENGINN TRÚIR LEIKRITUM Í pallborðsumræðum í Norræna húsinu sl. mánudag baðst pólska leikskáldið Slavomir Mrozek kurteislega undan því að tjá sig um málfrelsi og ritskoðun með þeim orðum að hann hefði of lítið vit á slíku. Mrozek var landflótta í 33 ár, en er nú kominn heim á ný. Árni Ibsen hitti leikskáldið að máli.MYNDATEXTI: "Aðeins þekktur af einu leikriti," segir Slawomir Mrozek.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar