Kristbjörg Kjeld

Kristbjörg Kjeld

Kaupa Í körfu

Í Borgarleikhúsinu var frumsýnt í gærkvöldi nýtt leikrit eftir Sigurð Pálsson. Einhver í dyrunum nefnist leikritið og aðalhlutverkið leikur Kristbjörg Kjeld, einn af fremstu listamönnunum í íslensku leikhúsi. MYNDATEXTI: "Leikhúsvinna er fyrst og fremst samvinna," segir Kristbjörg Kjeld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar