Samið um ferðaþjónustu

Kristján Kristjánsson

Samið um ferðaþjónustu

Kaupa Í körfu

Átak í sölu vetrarferða til Akureyrar FLUGFÉLAG Íslands í samstarfi við Fosshótel KEA, Sérleyfisbíla Akureyrar og fleiri sem annast ferðaþjónustu á svæðinu auk Atvinnuþróunarfélags Eyjarðar hafa sett saman pakkaferð til Akureyrar á komandi vetri. Um er að ræða flug frá Reykjavík til Akureyrar, mótttöku á flugvellinum á Akureyri og gistingu á Fosshótel KEA.MYNDATEXTI: Gunnar Guðmundsson, Sérleyfisbílum Akureyrar, Steinn Lárusson, Flugleiðum, og Jón Karl Ólafsson, Flugfélagi Íslands, kynna átak sem miðar að því að fá fleiri erlenda ferðamenn norður til Akureyrar. myndvinnsla akureyri. Frá fundi um átak í ferðaþjónustu, f.v. Gunnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sérleyfisbíla Akureyrar, Steinn Lárusson frá Flugleiðum og Jón Karl Ólafsson framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands mbl. Kristján

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar