Matarboð Björn Ingi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Matarboð Björn Ingi

Kaupa Í körfu

Í gegnum súrt og sætt í þrjátíu ár Gamlir vinir úr Keflavík hittast alltaf fyrsta miðvikudag í mánuði, borða saman og leysa lífsins gátur. Það er klúbburinn Stormur sem fagnar nú þrjátíu ára afmæli á árinu. Björn Ingi Knútsson, einn af matgæðingum klúbbsins, bauð til veglegrar veislu og var hvergi sparað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar