150 norrænir unglingar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

150 norrænir unglingar

Kaupa Í körfu

Um eitt hundrað og fimmtíu unglingar frá Norðurlöndunum báru sig vel í gær þó að þeir hefðu lent í hinum mestu hrakningum á þriðjudagskvöld þegar þeir voru á leið með þremur rútum úr Básum í Þórsmörk. Krakkarnir, sem halda reyndar flestir heim á leið í dag, koma frá öllum Norðurlöndunum og eru hér í heimsókn frá vinabæjum Kópavogs í Svíþjóð, Finnlandi, Noregi, Danmörku og Færeyjum. Myndatexti: Elin Kregert, Jacqueline Andersson, Nahrin Yakob og Jonas Gustafsson frá Svíþjóð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar