Fylkir - ÍA 2:1

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fylkir - ÍA 2:1

Kaupa Í körfu

Leikmenn Fylkis fögnuðu sigri á Akranesi og besta árangri sínum í efstu deild. Fylkismenn taka þátt í UEFA-keppninni næsta sumar, en Fylkir hefur aldrei áður tekið þátt í Evrópukeppni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar