Réttir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Réttir

Kaupa Í körfu

Á réttarveggnum RÉTTAÐ var í Skaftholtsrétt í Gnúpverjahreppi í gær, en unnið hefur verið að því undanfarið að endurhlaða þessa gömlu rétt sem skemmdist í jarðskjálftanum 17. júní. Íbúar sveitarinnar og aðrir velviljaðir unnu sjálfboðavinnu við að endurreisa réttina og var lagt kapp á að almenningurinn yrði tilbúinn fyrir réttir í haust. Það tókst og voru menn að vonum ánægðir er þeir tylltu sér á réttarvegginn að loknu dagsverki í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar