Réttir
Kaupa Í körfu
Á réttarveggnum RÉTTAÐ var í Skaftholtsrétt í Gnúpverjahreppi í gær, en unnið hefur verið að því undanfarið að endurhlaða þessa gömlu rétt sem skemmdist í jarðskjálftanum 17. júní. Íbúar sveitarinnar og aðrir velviljaðir unnu sjálfboðavinnu við að endurreisa réttina og var lagt kapp á að almenningurinn yrði tilbúinn fyrir réttir í haust. Það tókst og voru menn að vonum ánægðir er þeir tylltu sér á réttarvegginn að loknu dagsverki í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir